Torg ehf hlýtur jafnlaunavottun

Torg ehf hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST 85:2012. Með þessari vottun hefur Torg fengið staðfestingu á því að viðhöfð séu fagleg vinnubrögð við starfsmannastjórnun og sýnt fram á að …

Aðalheiður verður fréttastjóri

Aðalheiður Ámundadóttir hefur verið ráðin í starf fréttastjóra á ritstjórn Fréttablaðsins og frettabladid.is. Ritstjórnir þessara tveggja miðla, Fréttablaðsins og frettabladid.is, voru sameinaðar í apríl síðastliðnum og verður hún þriðji fréttastjórinn …

Kaup Torgs á DV samþykkt

Samkeppniseftirlitið hefur samþykkt kaup Torgs, útgáfufélags Fréttablaðsins á tilteknum eignum Frjálsrar fjölmiðlunar, útgáfufélags DV.Tilkynnt var um kaupin þann 13. desember síðastliðinn og voru þau háð umsögn fjölmiðlanefndar og samþykkis Samkeppniseftirlitsins. …

Torg kaupir prentvél

Torg ehf. hefur keypt blaðaprentvél Ísafoldar. Með kaupum á prentvélinni nær félagið auknum sveigjanleika í framleiðslu og betri samhæfingu milli framleiðslu og prentunar.

Fréttablaðið fagnar árs afmæli

Fréttablaðið.is hóf göngu sína fyrir einu ári. Vefmiðillinn hefur unnið sér sess á íslenskum fjölmiðlamarkaði á þessum skamma tíma. Hátt í fjörutíu þúsund fréttir hafa verið skrifaðar á vefinn. Frétta­blaðið.is …

Björk til liðs við Fréttablaðið

Tekur við Lífinu í Fréttablaðinu og á vefnum Fréttablaðið.is. Björk Eiðsdóttir hefur verið ráðin á Fréttablaðið. Hún verður umsjónarmaður Lífsins á Fréttablaðinu og frettabladid.is. Jafnframt verður hún ritstjóri tímaritsins Glamour. …