Torg ehf hlýtur jafnlaunavottun
Torg ehf hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST 85:2012. Með þessari vottun hefur Torg fengið staðfestingu á því að viðhöfð séu fagleg vinnubrögð við starfsmannastjórnun og sýnt fram á að …
Fréttir um starfsemi Torgs ehf.
Torg ehf hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST 85:2012. Með þessari vottun hefur Torg fengið staðfestingu á því að viðhöfð séu fagleg vinnubrögð við starfsmannastjórnun og sýnt fram á að …
Aðalheiður Ámundadóttir hefur verið ráðin í starf fréttastjóra á ritstjórn Fréttablaðsins og frettabladid.is. Ritstjórnir þessara tveggja miðla, Fréttablaðsins og frettabladid.is, voru sameinaðar í apríl síðastliðnum og verður hún þriðji fréttastjórinn …
Samkeppniseftirlitið hefur samþykkt kaup Torgs, útgáfufélags Fréttablaðsins á tilteknum eignum Frjálsrar fjölmiðlunar, útgáfufélags DV.Tilkynnt var um kaupin þann 13. desember síðastliðinn og voru þau háð umsögn fjölmiðlanefndar og samþykkis Samkeppniseftirlitsins. …
Samkeppniseftirlitið hefur komist að þeirri niðurstöðu að ekki séu forsendur til að að grípa til íhlutunar vegna samruna Torgs og Hringbraut Fjölmiðlar ehf.
Helgi Magnússon og fleiri aðilar hafa keypt helmings eignarhlut 365 miðla í Torgi ehf.
Félag á vegum Helga Magnússonar hefur keypt helming hlutafjár í Torgi ehf. sem á og rekur Fréttablaðið, frettabladid.is, markadurinn.is, tímaritið Glamour og tengda starfsemi.
Davíð Stefánsson hefur verið ráðinn ritstjóri Fréttablaðsins. Hann tekur við sem annar tveggja ritstjóra blaðsins frá 1. júní.
Torg ehf. hefur keypt blaðaprentvél Ísafoldar. Með kaupum á prentvélinni nær félagið auknum sveigjanleika í framleiðslu og betri samhæfingu milli framleiðslu og prentunar.
Fréttablaðið.is hóf göngu sína fyrir einu ári. Vefmiðillinn hefur unnið sér sess á íslenskum fjölmiðlamarkaði á þessum skamma tíma. Hátt í fjörutíu þúsund fréttir hafa verið skrifaðar á vefinn. Fréttablaðið.is …
Tekur við Lífinu í Fréttablaðinu og á vefnum Fréttablaðið.is. Björk Eiðsdóttir hefur verið ráðin á Fréttablaðið. Hún verður umsjónarmaður Lífsins á Fréttablaðinu og frettabladid.is. Jafnframt verður hún ritstjóri tímaritsins Glamour. …
Þessi vefur notar vefkökur (e. Cookies) til að bæta notendaupplifun þína og mæla lestur. Sjá nánar í skilmálum Torgs.
Bráðnauðsynlegar vefkökur eru leyfðar. Þú getur lokað á allar kökur eða kökur frá einstökum vefsvæðum í vafrastillingum þínum.
Ef þú leyfir ekki þessar vefkökur, munum við ekki geta vistað kjörstillingar þínar. Þetta þýðir að í hvert sinn sem þú heimsækir vefinn munt þú þurfa að virkja eða óvirkja vefkökur á ný, enda man vefurinn ekki eftir þér.
Við netnotkun getur lítil textaskrá verið sett inn á tölvur notenda eða önnur snjalltæki þegar vefsvæði er heimsótt í fyrsta skipti. Slíkar textaskrár eru kallaðar vefkökur.
Þegar vefur Torgs er heimsóttur er vefköku hlaðið niður af vefvafra notenda og hún notuð af vefsíðu Torgs til að fylgjast með hvernig notendur vafra um vefsvæðið, í því skyni að bæta þjónustuna.
Vefsíða Torgs sendir ákveðnar upplýsingar í vafra notenda til þess að auðveldað notendum aðgang að ýmsum aðgerðum.
Samþykki notandi skilmála Torgs um notkun á vefkökum gefur hann Torgi m.a. heimild til þess að:
Notendum er alltaf mögulegt og heimilt að stilla netvafra sína þannig að slökkt sé á notkun á vefkökum, svo þær vistist ekki eða netvafrinn óski eftir heimild notenda fyrst. Getur slíkt þó dregið úr aðgangi að ákveðnum síðum á vefsvæðinu og þjónustum þeim tengdum.
Heimilt er að geyma vefkökur í tölvum notenda í að hámarki 24 mánuði, frá því að notandi heimsótti síðast vefsíðu Torgs.
Farið verður með allar persónuupplýsingar sem verða til við notkun á vefkökum í samræmi við persónuverndarlög.
Torg ehf. lýsir því yfir að ekki verði unnið með slíkar upplýsingar í öðru skyni en samkvæmt framangreindu. Þar að auki verða upplýsingarnar ekki varðveittar lengur en þörf krefur miðað við tilgang vinnslu.
Persónuupplýsingar notenda verða ekki sendar til þriðju aðila nema lög kveði á um annað.