Torg ehf hlýtur jafnlaunavottun

Torg ehf hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST 85:2012. Með þessari vottun hefur Torg fengið staðfestingu á því að viðhöfð séu fagleg vinnubrögð við starfsmannastjórnun og sýnt fram á að …

Jón Þórisson nýr forstjóri Torgs

Jón Þórisson hefur tekið til starfa sem forstjóri Torgs, útgáfufélags Féttablaðsins, DV og Hringbrautar og tengdra miðla. Hann er lögfræðingur frá Háskóla Íslands og var aðalritstjóri miðla Torgs þar til …

Fjármálastjóri

torg óskar eftir að ráða Fjármálastjóra

Fjármálastjóri hefur yfirumsjón með fjármálum, áætlanagerð og greiningarvinnu fyrirtækisins. Helstu verkefni: Dagleg fjármálastjórn fyrirtækisins Áætlanagerð og eftirfylgni Umsjón með upplýsingagjöf til stjórnenda Ábyrgð á fjárstýringu, greiðsluflæði og innheimtu Mánaðauppgjör og …

Aðalheiður verður fréttastjóri

Aðalheiður Ámundadóttir hefur verið ráðin í starf fréttastjóra á ritstjórn Fréttablaðsins og frettabladid.is. Ritstjórnir þessara tveggja miðla, Fréttablaðsins og frettabladid.is, voru sameinaðar í apríl síðastliðnum og verður hún þriðji fréttastjórinn …

Kaup Torgs á DV samþykkt

Samkeppniseftirlitið hefur samþykkt kaup Torgs, útgáfufélags Fréttablaðsins á tilteknum eignum Frjálsrar fjölmiðlunar, útgáfufélags DV.Tilkynnt var um kaupin þann 13. desember síðastliðinn og voru þau háð umsögn fjölmiðlanefndar og samþykkis Samkeppniseftirlitsins. …

Torg kaupir prentvél

Torg ehf. hefur keypt blaðaprentvél Ísafoldar. Með kaupum á prentvélinni nær félagið auknum sveigjanleika í framleiðslu og betri samhæfingu milli framleiðslu og prentunar.