Fréttablaðið fagnar árs afmæli

Fréttablaðið.is hóf göngu sína fyrir einu ári. Vefmiðillinn hefur unnið sér sess á íslenskum fjölmiðlamarkaði á þessum skamma tíma. Hátt í fjörutíu þúsund fréttir hafa verið skrifaðar á vefinn. Frétta­blaðið.is …

Björk til liðs við Fréttablaðið

Tekur við Lífinu í Fréttablaðinu og á vefnum Fréttablaðið.is. Björk Eiðsdóttir hefur verið ráðin á Fréttablaðið. Hún verður umsjónarmaður Lífsins á Fréttablaðinu og frettabladid.is. Jafnframt verður hún ritstjóri tímaritsins Glamour. …

Mynd af byggingunni að kalkofnsvegi 2.

Torg rekið með hagnaði 2017

365 miðlar hf., eigandi Torgs, hagnaðist um 907 milljónir króna fyrir skatt árið 2017. Félagið greiddi 6.150 milljónir af skuldum á síðastliðnu ári og er í dag skuldlaust. Torg var rekið …