Meðferð persónuupplýsinga
Þeir sem eru skráðir á póstlista Fréttablaðsins geta þurft að gefa persónuupplýsingar eins og nafn og netfang til að fá Fréttablaðið sent í tölvupósti og til að taka þátt í könnunum eða leikjum Fréttablaðsins. Notendur geta óskað eftir því hvenær sem er að upplýsingum um þá sé eytt.
Torg ehf. sem rekur Fréttablaðið áskilur sér rétt til að eiga í markaðssamskiptum við notendur frettablaðsins.is í tölvupósti í samræmi við ákvæði persónuverndarlaga nr. 77/2000 og fjarskiptalaga nr. 81/2003.
Vefkökur (e. cookies) geta verið notaðar til að fylgja slóð notenda um frettabladid.is eða halda utan um hvaða auglýsingar viðkomandi hefur séð. Vefkökur eru hins vegar ekki tengdar við persónuupplýsingar með neinum hætti, nema í þeim tilvikum sem nefnd eru hér að ofan.
Torg ehf. geymir og verndar allar persónuupplýsingar notanda. Upplýsingar eru aldrei framseldar til þriðja aðila.
Spurningum og kvörtunum vegna meðferðar persónuupplýsinga skal beint til askrifandi@frettabladid.is
Einnig er hægt að senda okkur skilaboð á Facebook síðu Fréttablaðsins