Jón Þórisson nýr forstjóri Torgs

Jón Þórisson hefur tekið til starfa sem forstjóri Torgs, útgáfufélags Féttablaðsins, DV og Hringbrautar og tengdra miðla. Hann er lögfræðingur frá Háskóla Íslands og var aðalritstjóri miðla Torgs þar til …

Torg kaupir prentvél

Torg ehf. hefur keypt blaðaprentvél Ísafoldar. Með kaupum á prentvélinni nær félagið auknum sveigjanleika í framleiðslu og betri samhæfingu milli framleiðslu og prentunar.

Fréttablaðið fagnar árs afmæli

Fréttablaðið.is hóf göngu sína fyrir einu ári. Vefmiðillinn hefur unnið sér sess á íslenskum fjölmiðlamarkaði á þessum skamma tíma. Hátt í fjörutíu þúsund fréttir hafa verið skrifaðar á vefinn. Frétta­blaðið.is …