Um Torg

Torg ehf. er útgáfufélag sem sérhæfir sig í prent og stafrænum miðlum auk rannsókna og greininga. Torg ehf. gefur út Fréttablaðið, mest lesna dagblað landsins, Markaðinn, viðskiptablað sem fylgir Fréttablaðinu á miðvikudögum og tísku- og lífstílstímaritið Glamour. Stafrænir miðlar í eigu Torgs eru frettabladid.is, www.markadurinn.is, www.glamour.is, www.icelandmag.is og www.midi.is. Torg prentfélag á og rekur blaðaprentvél sem sér um prentun á Fréttablaðinu, Markaðnum og tengdum miðlum.

Prentmiðlar

Markaðurinn

Fyrst og fremst viðskiptafréttir

Glamour

Íslenskt tísku- og lífstílstímarit

Iceland Magazine

Tímarit fyrir erlenda ferðamenn um allt sem við kemur Íslandi

Vefmiðlar

Lógó Fréttablaðsins.is

Fréttablaðið

Lógó Markaðarins.is

Markaðurinn

Allar nýjustu fréttir úr heimi viðskipta

Glamour.is lógó

Glamour

Iceland Magazine.is lógó

Iceland Magazine

Torg prentfélag á og rekur blaðaprentvél sem sér um prentun á Fréttablaðinu, Markaðnum og tengdum miðlum.

Stjórnendur

Ingibjörg Stefanía Pálmadóttir
Ingibjörg Stefanía Pálmadóttir
Forstjóri
ingibjorg[hjá]torg.is
Kristín Björg Árnadóttir
Kristín Björg Árnadóttir
Fjármálastjóri
kristinbjorg[hjá]frettabladid.is
Kristín Þorsteinsdóttir
Kristín Þorsteinsdóttir
Útgefandi
kristin[hjá]frettabladid.is
Jóhanna Helga Viðarsdóttir
Jóhanna H. Viðarsdóttir
Rekstrarstjóri
johanna[hjá]torg.is

Hjá Torgi starfa um 100 starfsmenn á hinum ýmsu sviðum, frá fréttaskrifum til forritunar. Torg leggur áherslu á að skapa eftirsóknarverðan vinnustað og starfsumhverfi. Höfuðstöðvar félagsins eru staðsettar í glæsilegu húsakynnum við Hafnartorg.

Laus störf

Starfsmenn Torgs

Hjá Torgi starfa um 100 manns við hin ýmsu störf, allt frá fréttaskrifum til forritunar. Torg leggur mikla áherslu á að skapa gott starfsumhverfi og bjóða upp á eftirsóknarverðan vinnustað þar sem starfsfólk er hluti af þéttri og öflugri liðsheild. Höfuðstöðvar Torgs eru staðsettar á 4. hæð við Kalkofnsveg 2 (við Hafnartorg).

Helstu fréttir

Torg kaupir prentvél

Torg ehf. hefur keypt blaðaprentvél Ísafoldar. Með kaupum á prentvélinni nær félagið auknum sveigjanleika í framleiðslu og betri samhæfingu milli framleiðslu og prentunar.