Um Torg

Torg ehf gefur út Fréttablaðið, mest lesna dagblað landsins, Markaðinn, viðskiptablað sem fylgir Fréttablaðinu á miðvikudögum og tísku- og lífstílstímaritið Glamour. Að auki starfræki félagið sjónvarpsstöðina Hringbraut. Stafrænir miðlar í eigu Torgs eru FRETTABLADID.IS, HRINGBRAUT.IS, MARKADURINN.IS, GLAMOUR.IS og ICELANDMAG.IS.
Torg rekur einnig blaðaprentvél sem sér um prentun á Fréttablaðinu, Markaðnum og tengdum miðlum.

Prentmiðlar

Markaðurinn

Fyrst og fremst viðskiptafréttir

Glamour

Íslenskt tísku- og lífstílstímarit

Iceland Magazine

Tímarit fyrir erlenda ferðamenn um allt sem við kemur Íslandi

Vefmiðlar

Lógó Fréttablaðsins.is

Fréttablaðið

Lógó Hringbraut.is

Hringbraut – Sjónvarp

Fréttir – Fólk – Menning

Lógó Markaðarins.is

Markaðurinn

Allar nýjustu fréttir úr heimi viðskipta

Glamour.is lógó

Glamour

Iceland Magazine.is lógó

Iceland Magazine

Torg prentfélag á og rekur blaðaprentvél sem sér um prentun á Fréttablaðinu, Markaðnum og tengdum miðlum.

Starfsmenn Torgs

Hjá Torgi starfa um 100 manns við hin ýmsu störf, allt frá fréttaskrifum til forritunar. Torg leggur mikla áherslu á að skapa gott starfsumhverfi og bjóða upp á eftirsóknarverðan vinnustað þar sem starfsfólk er hluti af þéttri og öflugri liðsheild. Höfuðstöðvar Torgs eru staðsettar á 4. hæð við Kalkofnsveg 2 (við Hafnartorg).

Forstjóri Torgs er Jóhanna Helga Viðarsdóttir (johanna[hjá]torg.is).
Fjármálastjóri Torgs er Kristín Björg Árnadóttir (kristinbjorg[hjá]frettabladid.is).
Auglýsingastjóri Torgs er Gústaf Bjarnason (gustaf[hjá]frettabladid.is).

Helstu fréttir